Kiddi Gunn

Er ekki svolítið einkennilegt að Kristinn H. Gunnarsson sé á skjánum að gagnrýna ríkisstjórn sem hann var í forsvari fyrir í fjöldamörg ár sem þingmaður eins flokkana sem er í ríkisstjórn þar til bara nýverið?

Tekur einhver mark á manni sem að skiptir um stjórnmálaflokka svona ört og skiptir um skoðanir jafn oft og það kemur flóð og fjara?

Ég skil þennan mann ekki. Hann hlýtur að fá þátt á Útvarpi Sögu bráðlega.

Ég hætti ekki að skrifa blogg tengdri pólitík og kosningum fyrr en Gústi Pönk kommentar hér eða bloggar á sína síðu.

6 athugasemdir á “Kiddi Gunn

  1. hahaha Gústi Pönk, langt síðan þú hefur minnst á hann. Síðast þegar ég vissi var hann að gera það gott í Bretlandi .. en það er kannski löngu liðin tíð!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s