partý aldarinnar

Þeir sem voru á L82 á laugardaginn þakka ég fyrir síðast. Þeir sem voru ekki bið ég lengi að lifa, þið upplifið ekki svona partý aftur á ævinni. Þetta var eitt besta partý sem ég hef á ævinni farið í og plús auðvitað að það var haldið á heimili mínu að L82.

Það sem gestir L82 fengu að upplifa var mikið af því besta sem Reykjavík hefur upp á að bjóða. Þegar Guffi mætti var píanói dröslað inná mitt stofugólf. Það tók tvo menn í ölæði að bera það í stað fjögurra manna eins og þegar það kom fyrst í íbúðina. Guffi á mikið lof skilið fyrir að spila á píanóið og hefur eflaust fílað að hafa 40 manns að syngja með sér. Toggi spilaði svo á gítarinn, Drengjakór Breiðholts tók lagið og blokkflautu dúett dúkkaði upp í lok kvölds. Þetta var pjúra snilld og verður ekki endurtekið með góðu.

Hér má sjá myndir og nokkur video fylgja líka.

3 athugasemdir á “partý aldarinnar

  1. Þetta er tær snilld. Hann Arnar er óborganlegur. Farðu svo að drífa þig drengur í að setja inn vinalinkana.

  2. Þetta var æðislegt partý, ég hef held ég aldrei skemmt mér eins vel. Það er gott að sumir hlutir breytast ekki, þið kunnið að skemmta ykkur og öðrum. 🙂 Tjeddinn sagðist líka vera impressed á því hvað ég á skemmtilega vini.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s