ohhh

Dagurinn í dag byrjaði vel en hrundi svo skemmtilega ofan í svaðið.

Í morgun á meðan ég drakk minn espresso og straujaði létt skyrtuna sem skyldi brúkuð í dag var allt í orden. Á meðan ég setti slifsið um hálsinn og hlustaði á smá Kings of Leon var allt í lagi.

Það var ekki allt í lagi þegar ég fattaði 1 mínutu frá vinnunni að ég hefði gleymt tölvunni minni.  Þoli ekki svona.

7 athugasemdir á “ohhh

  1. Þú hefðir pottþétt munað þetta í heita pottinum með mér í morgun. En svona er þetta.
    Það var samt alveg í lagi. Gamla fólkið hefði sennilega ekki talað við mig ef þú hefðir verið með.

  2. djöfull líst mér vel á þig Gummi…ekki nóg með að þú kunnir að baka hreint unaðslegar súkkulaðikökur þá straujar þú líka.

  3. Víst kann ég á þvottavél, kann bara ekki á handsnúnu þvottavélina frá 1924 sem er á þínu heimili Brynja Björk.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s