roadtrip – recap

Ég er þreyttur en ég brosi í gegnum tárin þar sem þessi ferð var eitt það frábærasta sem þetta ár hefur borið af sér. Belle & Sebastian eru svo fáránlega gott tónleikaband að það nær engri átt. Það er ástæða fyrir því að ég hef þrisvar farið til útlanda eingöngu til að sjá sveitina á sviði.

Ég er með sært stolt en Ari Tómasson, fylliraftur reyndi einum og oft að spoona við mig í tjaldinu. Á endanum lét ég eftir honum og þá purraði hans eins og kettlingafull læða.

Seinna…
 

10 athugasemdir á “roadtrip – recap

  1. Já vá hvað þetta voru fáránlega góðir tónleikar. Vildi að ég ætti þá heima í stofu og gæti bara ýtt á play þegar ég vildi komat í gott skap:)

  2. Finnst þér það ekki líklegt…
    ég stakk af þegar þeir voru búnir að hella öllu hvítvíninu mínu í tjaldið…

  3. Það er skrýtið Svanhildur.

    Ég man sérstaklega vel eftir að við höfum drukkið þetta hvítvín. Þú aftur á móti helltir niður hvítvíni í tjaldið okkar, þú sjálf! Ekki við krútttröllin.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s