tóndæmi dagsins

Nýtt Oasis lag sem er ekki lélegt á alltaf skilið að vera tóndæmi dagsins. Oasis er hljómsveit sem hefur lítið þróast í gegnum árin að mínu mati en hefur sitt „sound“ sem ég hreinlega fíla.

Og ég er að fíla nýja lagið, það er gott sound í því og ég byrja að tromma ósjálfrátt með því sem er alltaf góðs viti í mínum bókum. Þetta eru engin geimflaugavísindi en lagið er gott, punktur.

Fyrir þá sem þola ekki Oasis, að þá er hér myndband þar sem ráðist er á Noel á sviði.

Oasis – The Shock Of The Lightning

3 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. Takk fyrir myndbandið. Það huggaði mig.

    Á meðan ég gef þeim að sándið þeirra er flott, eru þetta ofmetnustu hrokagikkir sem grúppíur hafa setið. Lagið þeirra er fínt, en þeir eru búnir að gefa það of oft út.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s