22

22 dagar eftir af heilsukeppninni og ég óðum að verða eins og Seifur sjálfur.

Það er óneitanlega lúðalegt að standa í stórmarkaði og vera að spá í hversu margar kalóríur er í hinu og þessu, hvort að fitan sé hert eða viðbættur sykur komi við sögu.

Maður á auðvitað bara að borða og drekka það sem manni sýnist ef maður vill gera svo. En þar sem þetta er keppni skal spilað til sigurs, ég þoli ekki að tapa. Árangurinn er líka eftir því, meðalþyngd tveggja hvítvoðunga hefur farið og stefnir í það þriðja.

Eftir 22 daga verður dottið í það. Þambaður verður bjór og ég ætla að setja upp BBQ æðalegg.

Ein athugasemd á “22

  1. Þá er eins gott að ég komi og seti upp þvaglegg svo þú þurfir ekki að eyða tíma í að fara á klósettið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s