Ammli

Það er ekki oft sem maður getur sagt að afmælisgjöfin manns eigi afmæli en í dag er það raunin.

Brynja Björk Garðarsdóttir, afmælisgjöf á afmæli í dag. Brynju fékk ég í afmælisgjöf í fyrra frá Guðjóni og við það tilefni var þessi mynd tekin. Brynja er klár stelpa sem segir það sem henni finnst. Fólk þykist oft þekkja hana og vita hvernig týpa hún er en ef það er eitthvað sem ég hef komist að á þessu ári sem ég hef þekkt hana að þá er það að hún er akkúrat öfugt við það sem ég hélt fyrst. Undir ljósu lokkunum leynist klár stelpa sem getur unnið Guðjón í Trivial Pursuit.

Til hamingju með afmælið Brynja.

Sendið ammlisbarninu kveðju 

 

 

 

Ein athugasemd á “Ammli

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s