Kastljós

Upptökur í Kastljósinu gengu vel í gær. Hljómsveitin var eitthvað að malda í móinn yfir að besta takan hefði kannski ekki verið valin en þar sem það kostar verulegar upphæðir að hafa Drengjakór Breiðholts á staðnum var ákveðið að láta hana duga, við vorum frábærir að venju. Þetta var mjög skemmtilegt og í morgun sagði ég uppí vinnunni. Hér eftir verða það bara hljómsveitarrútur og grúppíur. Mannauðsstjórnandinn verður settur á hilluna á meðan ég elti drauma mína um frægð og frama.

Fimmtudag eða föstudag verður þetta svo sýnt fyrir alþjóð, lagið um mig með Togga.

Í kvöld set ég fleiri myndir inn og leyfi þá Pedro að eiga sviðsljósið, góð mynd af honum er til með bling bling gítarinn sinn. Þetta snýst ekki bara um Drengjakórinn heldur líka strákana í bandinu sem allir eru öðlingar.

 

 

 

8 athugasemdir á “Kastljós

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s