Tónlistarleg uppeldi Rúnars Skúla

Ef þið ættuð að elta einn lagalista á Spotify að þá mæli ég sérstaklega með Tónlistarlegu uppeldi Rúnars Skúla.

Drengurinn sá vissi ekki hver Bruce Springsteen eða Valgeir Guðjónsson væru þegar við áttum tal saman við kaffivél eina á sameiginlegum vinnustað okkar og því varð að gera eitthvað í málunum. Smám saman er ég að týna gullmola inn í þennan lagalista frá hinum og þessum tímabilum.

Það vantar ýmislegt þarna inn, en það er í vinnslu. Eftir sem áður er þetta undraverður lagalisti svona þó að ég segi sjálfur frá.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s