Ég er hér enn

Þessi síða hefur verið vanrækt, hrikalega oft hef ég verið byrjaður að skrifa eitthvað hingað inn en gefist upp eða fundist það ekki eiga heima hér inni. Samfélagsmiðla byltingin hefur farið illa með gummijoh.net sem fór í loftið í júní árið 2000.

Facebook, Twitter, Google+ og aðrir samfélagsmiðlar hafa étið allan minn fókus og það er eitthvað sem gerðist bara óvart. En núna er átak, upprisan er hafin og vonandi heldur maður þetta út.

En á meðan ég hnoða í fleiri færslur skulum við hlusta og njóta hljómsveitarinnar 1860. Hún er yndi.

httpv://www.youtube.com/watch?v=TfgmheZ2Hw8

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s