The New Pornographers

Eitt það besta sem að Kanada hefur gefið af sér er ofurgrúbban The New Pornographers. Sveitin er vanmetin og hvet ég fólk til þess að kynna sér hana. Nei, ég tek þetta til baka. Ég skipa ykkur að hlusta á lög með henni, hún er nefnilega æði.

Svo ef þið fílið það sem þið heyrið takið þið annan rúnt og hlustið á sóló verkefni hljómsveitarmeðlima. Byrjið á Neko Case (söngkonan), hoppið svo yfir í Destroyer (hljómborð og söngur) og hoppið svo í A.C Newman (söngvari og gítarleikari).

Þetta ráð er ókeypis.

httpv://www.youtube.com/watch?v=XBAUQaj6EJo

2 athugasemdir á “The New Pornographers

  1. Ef þú eða frúin eruð að fíla eitthvað með Belle á youtube myndi ég hiklaust fara.

    Hef séð þau fimm sinnum á tónleikum og þau eru æði live.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s