Árslistinn 2009

Nýtt ár, nýr listi. Það er alltaf jafn ánægjulegt að líta til baka og fara yfir árið sem leið, fara yfir hvernig það var tónlistarlega séð. Tónlistin er víst það sem að fær jörðina til að hreyfa sig og er það sem tryggir að Candy Floss haldi sínum náttúrulega fölbleika lit.

Þetta var gott tónlistar ár þó að árið 2008 hafi verið ívið betra.

Fyrri árslistar eru auvitað aðgengilegir fyrir áhugasama og forvitna á sínum stað :  2004, 2005, 2006, 2007 og 2008.

Árslistinn 2009 er því svona :

Bestu erlendu plöturnar 2009 :

10. Dan Deacon – Bromst

09. Monsters of Folk – Monsters of Folk

08. A Sunny Day in Glasgow – Ashes Grammar

07. Au Revoir Simone – Still Night, Still Light

06. Atlas Sound – Logos

05. Passion Pit – Manners

04. Neko Case – Middle Cyclone

03. Dirty Projectors – Bitte Orca

02. Animal Collective – Merriweather Post Pavilion

01. Grizzly Bear – Veckatimest

 

Best innlendu plöturnar 2009 :

10. Eberg – Antidode

09. Our Lives – We Lost The Race

08. Egill Sæbjörnsson – Egill S.

07. Lights On The Highway – Amanita Muscaria

06. Hermigervill – Leikur vinsæl íslenzk lög

05, Dikta – Get It Together

04. Kimono – Easy Music For Difficult People

03. Múm – Sing Along To Songs You Don´t Know

02. Hjálmar – IV

01. Hjaltalín – Terminal

2 athugasemdir á “Árslistinn 2009

  1. Fínasti listi. Erlenda listann vantar samt tilfinnanlega Phoenix – Wolfgang Amadeus Phoenix. Fílgúdd plata ársins!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s