Árslistinn 2008

Hangikjötið er löngu búið að meltast en eitthvað tók lengur fyrir árslistann að fæðast. Árið 2008 hefur verið afburða tónlistarár, svo gott að ég var í vandræðum að búa þennan lista til. Aldrei hefur hann verið svona lengi að raðast til. En ég er ánægður með listann.

Here it goes.

Bestu erlendu plöturnar 2008:

10. Wolf Parade – At Mount Zoomer
09. She & Him – Volume One
08. Vampire Weekend – Vampire Weekend
07. Beck – Modern Guilt
06. Okkervil River – The Stand Ins
05. Kings of Leon – Only by The Night
04. Hercules And Love Affair – Hercules And Love Affair
03. Bon Iver – For Emma, Forever Ago
02. Plants & Animals – Parc Avenue
01. Fleet Foxes – Fleet Foxes

Bestu innlendu plöturnar 2008:

10. Ultra Mega Technobandið Stefán – Circus
09. Borko – Celebrating Life
08. Lay Low – Farewell Good Night’s Sleep
07. Megas og Senuþjófarnir – Á morgun
06. Bragi valdimar Skúlason – Gillagill
05. Mammút – Karkari
04. FM Belfast – How to make friends
03. Retro Stefson – Montaña
02. Múgsefjun – Skiptar Skoðanir
01. Sigur Rós – Með suð í eyrum við spilum endalaust

Fimm bestu lögin 2008:

05. Manifest Destiny – Bob Justman
04. Underwear – FM Belfast
03. Við spilum endalaust – Sigur Rós
02. Your Protector – Fleet Foxes
01. Bye Bye Bye – Plants & Animals

Bestu tónleikarnir 2008:

03.Amiina og Kippi Kaninus, Listahátíð 2008
02. Sigur Rós í Laugardagshöll
01. Þursaflokkurinn og Caput í Laugardagshöll

6 athugasemdir á “Árslistinn 2008

  1. Í hvert skipti sem þú birtir svona lista spyr ég mig alltaf hvort það geti verið að ég hafi ekkert vit á tónlist…..þessi listi staðfestir þann grun minn.

  2. Ég er einmitt að scouta netið í leit að svona listum til að finna eitthvað sem ég hef ekki kynnt mér ennþá. Gott framtak 🙂

  3. Alltaf jafngaman þegar fólk talar um sig í fleirtölu 🙂
    Ég spekúlantinn hafði líka mjög gaman af þessum lista. Meira minimal-teknó fyrir 2009 samt!

  4. Leitaði inn á þessa góðu síðu að leit að svona lista til að fríska upp á ipodinn. Varð mér út um þetta allt saman og sé ekki eftir því. Fleet Foxes sérstaklega hressandi og Plants&Animals er að koma sterkt inn líka. Flott framtak, ég maula á þessu þangað til 2009 listinn kemur. Takk fyrir tyrkjann.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s