muffins

Á föstudögum er morgunkaffi á fimmtu hæðinni hér í vinnunni. Samkeppnin um besta kaffið verður alltaf harðari og harðari, menn eru að slá um sig með því að skella í Vilko og koma með vöfflujárn og ég veit ekki hvað og hvað. Með góðu kaffi má vinna af sér bjórskuld þannig að það getur því verið til mikils að vinna.

Það hafði engin trú á að yngsti starfsmaður hæðarinnar myndi gera eitthvað gott, í mesta lagi kaupa snúða sem sætabrauð og skera í bita handa fólkinu.

Ef þau bara vissu að íbúar L82 kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að eldhúsverkum. Við erum að reka heimili og kunnum því til verka.

Því var skellt í form og það frá grunni, ekkert Vilko eða Betty Crocker dót. Það var stífþeytt, brætt og brasað þangað til að niðurstaðan var ásættanleg.

Bláberjamúffur eru af hinu góða, og já Guffi. Ég er frábær.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s