Tom Hanks og Meg Ryan

Um daginn horfðum við sætabrauðsdrengirnir á L82 á ömurlega mynd sem við héldum og vonuðum að myndi verða þolanleg afþreying. Myndin var það klárlega ekki.

Myndin var pitchuð sem mynd eftir höfunda Notting Hill og Love Actually. Við bara já já, það hlýtur að vera ágætis þvæla sem má sjá eitthvað fyndið í með góðum endi.

Ekkert af þeim loforðum stóðst, myndin er sorp.

Það besta við kvöldið var á nokkurs vafa þegar að Hlyni minntist á það þegar hann fór á You Got Mail með Bjarna vini sínum. Þeir töldu það nokkuð safe að fara á mynd með Tom Hanks og Mel Gibson.

Af því tilefni sýni ég ykkur mynd af Mel Gibson eins og Hlyni sér hann fyrir sér.

6 athugasemdir á “Tom Hanks og Meg Ryan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s