tóndæmi dagsins

Á þjóðhátíðardegi íslendinga í ár kemur út nýjasta plata Coldplay sem ber nafnið Viva La Vida. (loca?)

Colplay hafa t.d. gefið lagið Violet Hill á heimasíðu sinni sem er allt í lagi en seinna lagið sem heyrist, titillag plötunnar er aftur á móti stórgott. Eiginlega bara virkilega gott.

Ég fíla fiðlurnar í því og svo stóru bjölluna og svo er samsöngur sem í raun innsiglar það að ég fíli lagið.

Ég hlakka til að heyra meira af þessari plötu, það er ekki móðins meðal indie fólksins að fíla Coldplay en mér gæti ekki verið meira sama. Gott popp er gott popp, óháð hver flytur.

Tóndæmi dagsins er því lagið Viva La Vida. Bónus er svo video þar sem Coldplay taka þetta sama lag á MTV Movie Awards á sunnudaginn.

Coldplay – Viva La Vida

3 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. Ég held að tónlistarsmekkurinn hjá Katrínu geri hana óhæfa til að dæma Coldplay. Alveg eins og ég voga mér ekki að tjá mig um þetta rabb sem hún virðist hlusta á.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s