Varnarmaskínan ég

Varnarmenn eru oft vanmetnir sem knattspyrnumenn, menn muna alltaf eftir markaskorurum og svo skúrkum sem reyndar oft eru varnarmenn.

Ég legg mikla alúð í varnarvinnuna þegar kemur að minni knattspyrnuiðkun. Öxl í öxl, ein vel tímasett tækling og almennur djöflagangur einkennir mitt varnarafbrigði og virkar það oftast mjög vel.

Í síðasta bolta kom Gaui félagi minn á ferðinni, nýskriðinn yfir miðju og neglir boltanum af öllu afli í átt að markinu. Þessi bolti var á leiðinni inn og hefði verið með öllu óverjandi og því var aðeins eitt í stöðunni.

Ég henti mér fyrir boltann og snér mér í loftinu til að bakið myndi nú taka skotið í stað þess að andlitið á mér myndi bera skaða af þessum fíflagangi.

Merkin um þennan varnarleik voru til staðar í tvo daga.

3 athugasemdir á “Varnarmaskínan ég

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s