Jóh ammli

Að kvöldi 2. maí 2003 var ég staddur í Kaupmannahöfn á Paul McCartney tónleikum ásamt valinkunnum B-liðsmönnum þegar síminn hringir. Lítil stúlka var fædd, sú fyrsta af þremur og einnig fyrsti Jóh meðlimurinn af þriðju kynslóð.

Lísa Ólafsdóttir, guðdóttir mín er 5 ára í dag. Eitt af fyrstu orðunum sem að Lísa lærði að segja var Gummi og frá fyrsta degi hef ég verið í uppáhaldi, sem er svo sem ekkert skrýtið.

Til hamingju með afmælið Lísa mín. Í tilefni dagsins verður því linka í Let it Be á tónleikum, svona af því bara.

Paul McCartney – Let It Be

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s