Nýr breiðhyltingur

Komin er nýr Breiðhyltingur sem ber eftirnafnið Popp!

Toggi og Stína eignuðust dreng í morgun, 12 merkur og 49 cm og fullkominn í alla staði samkvæmt nýbaka föðurnum sem eflaust á eingöngu eftir að semja barnaplötur það sem eftir er.

Þá er kynjastaða hópsins 3 strákar á móti 3 stelpum. Staðan gæti ekki verið meira spennandi.

Myndir af frumburðinum Popp koma síðar, mynd af föðurinum verða að duga þangað til.

14 athugasemdir á “Nýr breiðhyltingur

 1. Tillukku Toggi, þetta er alveg prýðis dagur til að fæðast á og deilir hann deginum með merkismönnum sem Albert Einstein og einum Hansson bróðurnum.

 2. Merkasti meðdeilandi afmælisdagsins að mínu mati er hann pabbi minn. Enda voru barneignirnar algjörlega skipulagðar útfrá því.

 3. Til hamningju!!!!

  Þessi barnaplötupæling hans Gumma er hins vegar ekki að ganga upp. Miða ég þá við fjölda tónlistarmann í heiminum og fjölda barnaplatna. Svo má ekki gleyma þeirri staðreynd að það er búið að semja öll barnalögin.

 4. Til hamingju Toggi og Stína!!!

  Ég ýskraði alveg hérna við lestur þessarar færslu. Vonandi næ ég að sjá sæta popp í maí þegar ég kem í stutta heimsókn.
  Kveðja Sara

 5. Til HAmingju, Til hamingju til hamingju.
  mikið er nú gaman að heyra þetta! (ég held að ég hafi ekki einu sinni vitað af þessu)

  Megi guð og gæfan gefa ykkur góðar stundir og njótið þessa til fulls!

  Nú þurfa gæjarnir á laugaveginum allaveganna að komast á fast fyrir 30 árin… nei nei engin pressa!

  Ástarkveðjur frá Fjölskyldunni á Sólbakkanum (íbúð 022)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s