Muse

Ég hef aldrei hlustað mikið á Muse nema rétt í byrjun á lög eins og Muscle Museum og Sunburn haustið 1999 en Napster sá til þess að maður heyrði þessi lög. Platan sjálf fór aldrei fyrir mín eyru fyrr en miklu seinna.

Uppá síðkastið hef ég verið í smá Muse kasti þökk sé laginu Knights of Cydonia sem er í Guitar Hero 3 tölvuleiknum sem hefur farið mikinn á L82.

Myndbandið við lagið er líka rakin snilld og maður þreytist seint og illa á að horfa á það. Muse er gott band, gítarrúnkið er stundum svolítið mikið en það venst vel og rödd Matt Bellamy er rosalega flott.

Ég get bara 98% af laginu í GH3 í dag á Medium. Markmiðið er að 100% lagið í Hard. Expert er fyrir einhverfa.

3 athugasemdir á “Muse

  1. Origin of simmetry var snilldarplata, þó rúnkið hafi verið haft í hávegum þar eins og ávallt hjá Muse. Fyrir og eftir þá plötu hafa þeir verið lítið spennandi, hlutfallslega of mikið rúnk á kostnað laganna, eitthvað sem þeim tókst að forðast á áðurnefndri Origin of Simmetry sem innihélt nóg af slögurum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s