Nýtt Líf

Ef ég ætti einhvern tímann að hvetja lesendur þessarar síðu til að ná sér í nýjasta eintakið af Nýju Lífi að þá er það núna.

Blaðið sem kom út í dag og er enn volgt eftir prentvélarnar er troðfullt af efni og mæli ég þá sérstaklega með bls. 151.

Hún er mögnuð!

12 athugasemdir á “Nýtt Líf

  1. Djö, ert þú búinn að blogga um þetta. Ég sem var kominn í stellingar og ætlaði að taka fyrsta bloggið í meira en ár! Enda tilefni til. Þú ert flottur í blaðinu.

  2. Fá þetta viðtalið inn á síðuna ekki seinna en í dag með myndum og öllu, þeir selja ekki nýtt líf hérna á jótlandi!….og mömmu jóh í sunnudagsviðtalið hjá evu maríu!

  3. Hér er ekki verið að tala um nísku Brynja. Við Breiðhyltingar erum ekki þekktir fyrir gyðingahátt. Heldur eigum við enga möguleika á að fá blaðið í hendurnar í DK eða í Grikklandi.

  4. hehe vildi ég hefði getað verið svona montin þegar ég var að skrifa í glansrit;)
    en ég ætla samt að tjekka á þessu blaði, ekki nema bara til að sjá hvað Systur eru töff í því!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s