Breiðholtið ofar öllu

Mér finnst afskaplega vinalegt svona í myrkrinu á morgnana á leið til vinnu að heyra kunnugleg nöfn í útvarpinu.

Að heyra Bjarna Fel segja að Hafsteinn Ingason og Tryggvi Haraldsson hafi báðir átt stórleik með Ribe yljar manni svo sannarlega um hjartaræturnar. Bæði er Bjarni Fel bara með þannig rödd að hún róar mann og maður veit að hann segir bara það sem skiptir máli.

Að heyra svo Kidda Bje í viðtali hjá Valtý Birni toppar svo allt saman.

Hvað næst? Mamma Joh í sunnudagsviðtalinu hjá Evu Maríu?

Ein athugasemd á “Breiðholtið ofar öllu

  1. Styð þig í átakinu Gömmsó minn, við tökum þá bara á því saman svona beggja vegna Atlanshafsins… Geturu ekki sent mér svona eins og tonn af kotasælu hingað til Alabama 🙂 Hafðu það gott sæti minn. Lífið er ekki eins þegar maður sér ekki Gumma Jóh með berum augum allavega einusinni í viku 🙂 Helðú verðir að koma í heimsókn til Alabama bara 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s