Traustur vinur

Maður vikunnar ef ekki mánaðarins er Ármann.

Hann fór langt út fyrir kassann og græjaði og gerði óumbeðinn. Fyrir það ber að þakka.

Það minnsta sem ég get gert er að benda umheiminum á að hann er einhleypur, er vel að máli farinn og þrifalegur. Hvað meira þurfa stelpur þessa lands? Hann er meðlimur í B-liðinu, valdamesta og myndarlegasta knattspyrnuliði landsins og er sérhæfður í skaðabótarétti. Ef orð eins og skaðabótaréttur fær stelpur ekki til að kikna í hnjánum að þá er aðeins eitt tromp eftir.

Hann er nauðalíkur Jógvani.

Mynd segir meira en mörg orð. Þetta er í alvörunni mynd af Ármanni, ekki Jógvani eftir klippinguna.

Áhugasamar stúlkur geta haft samband við síðuskrifara.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s