stoltur

Þegar ég skrifa þessa færslu græt ég í boga, tárin streyma og streyma niður kinnarnar því ég er svo stoltur.

Í annað sinn á þessu tímabili hef ég náð þeim áfanga að vera B-liðs maður vikunnar, það er heiður sem fáum útvöldum hlotnast og ekki er algengt að menn náu þessu oft með stuttu millibili.

Ég deili heiðrinum þessa vikuna með liðinu sem ég spilaði með í fyrri umferð boltans síðastliðinn mánudag. Þeir drengir sem ég spilaði með eru stríðsmenn með hjartað á réttum stað. Við vorum einum færri en börðumst eins og ljón við menn sem svífast einskins inni á vellinum (lesist: BÖB).

Ég er stoltur af þeim og vinum mínum þeim Guffa, Villa og Fannari.

4 athugasemdir á “stoltur

  1. Hlynur ég vil benda þér á pistil um þetta mál á heimasíðu B-liðsins.

    Ég er með flekklausan feril þetta kvöld er varðar sjálfsmörk, þau eru ekki mín.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s