Slurkurinn er mættur

Djöfull varð ég glaður að lesa þetta.

Einar hefur verið óheppin með meiðsli og ekki fengið að láta ljós sitt skína með nýju liði en núna er loksins komið að því. Hann hefur samt komist í gegn um hver meiðslin á fætur öðrum og vaxið og dafnað sem handknattleiksmaður. Framtíðar burðarstólpi landsliðsins og mögulega einhver rosalegasta skytta í heimi. Mér er sama þó að við séum vinir og ég er kannski ekki hlutlaus, þetta er samt rétt.

Stolt Breiðholtsins, sverð þess og skjöldur. Bakkadrengurinn Einar Hólmgeirsson.

4 athugasemdir á “Slurkurinn er mættur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s