menningarkvöld

Á L82 er rekið heimili, það hefur fyrir löngu komið fram.

Í gær þegar ég var búin að stoppa gat í peysu og búin að skella eldfasta mótinu inn í ofn lagði ég og á borð og akkúrat þegar maturinn var að verða tilbúin kom Jói heim. Hlyni aftur á móti hringdi á sömu mínutu og spurði hvað væri í matinn og hvort að hann mætti vera með. Væri kannski betra að hringja Hlyni fyrr um daginn.

Eftir 7-0 sigur Arsenal manna var menningarkvöldinu startað. Ég átti valið þetta kvöldið og ákvað að sýna eina af mínum allra uppáhalds myndum. Fáar myndir sem ég hef horft jafn oft á eins og mynd kvöldsins. Mynd kvöldins var Gattaca. Einhver vanmetnasta mynd síðari ára að mínu mati. Myndin hefur ótrúlega tónlist að geyma eftir Michael Nyman, þann sama og gerði tónlistina í The Piano.

Myndin fjallar um hvernig genin okkar stjórna því hver við erum, atvinnuviðtal snýst t.d. ekki um CV-ið okkar eða hæfileika heldur hvað genin okkar segja um okkur. Stutt þvag eða blóð prufa og 5 mínutum seinna veistu hvort að þú færð starfið.

Fólk fer að snobba fyrir genunum.

3 athugasemdir á “menningarkvöld

  1. Gummi, viltu ekki bara stytta fyrir mig buxur líka?

    Þú gerðir tilraun til að stoppa í gat á peysu en þar sem móðir þín, Gunna hressa, var á oddfellow fundi og gat ekki aðstoðað þig í gegnum síma er peysan í sama ástandi og áður.

    En maturinn var góður.
    Myndin var allt í lagi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s