Íslenskar goðsagnir

Ég hvet alla aðdáendur góðrar tónlistar til að hlusta á þáttinn Íslenskar goðsagnir sem að fluttur var á Rás2 á sunnudaginn var. Annar þátturinn tók fyrir Karl Sighvatsson, hljómborðsleikara og organista sem lést 1991. Karl var í Flowers ,Trúbrot og Þursaflokknum svo dæmi séu nefnd og hugmyndasmiðurinn að baki Lifun sem að mínu mati er besta íslenska platan frá upphafi. Fyrsti þátturinn tók fyrir Rúnar Gunnarsson sem lést sömuleiðis langt fyrir aldur fram, Rúnar var einn af afkastamestu dægulagahöfundum þess tíma og samdi meðal annars Það er svo undarlegt með unga menn.

Þátturinn tekur sögu Karls fyrir, við heyrum sögur frá samferðarmönnum hans eins og t.d. Jónasi R. Jónassyni og Agli Ólafssyni. Vel gerðir þættir og mjög eigulegir.

3 athugasemdir á “Íslenskar goðsagnir

  1. Góð ábending Gummi. Þetta var reyndar annar þátturinn. Fyrsti fjallaði um Rúnar Gunnarsson og var ekki síðri. Þessi þáttur fær alls engan mínus í kladdann hjá mér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s