tóndæmi dagsins

Heima, mynd Sigur Rósar um tónleikarferðalag þeirra á Íslandi sumarið 2006 hefur verið rædd hér og þarf ekkert að endurtaka hversu hrifinn ég var af myndinni.

Órafmögnuðu útgáfurnar í myndinni af lögum þeirra er eitthvað sem ég get ekki beðið eftir að heyra og sjá aftur og aftur og aftur þegar þetta verður loks gefið út í lok nóvember.

Til að lina þjáningar mínar og annarra eru hér komnar live upptökur af nokkrum lögum órafmögnuðum Sigur Rósar lögum.

Njótið vel og lengi.

Sigur Rós – Ágætis Byrjun (acoustic)

Sigur Rós – Heima (acoustic)

Sigur Rós – Njósnavélin (acoustic)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s