Heimtur úr helju

Ég er búin að hafa þrekvirkið Bat out of hell á heilanum núna í nokkra daga. Ég get hreinlega ekki gert upp við mig hvort það sé gott eða vont. Ég hallast þó að því að það sé bara mjög gott enda er lagið hrikaleg rússíbanareið frá byrjun til enda.

Meatloaf er líka með alveg magnaða rödd. Restin af plötunni er ágæt en þó eitthvað sem ég hef ekki alveg melt í gegnum öll þessi ár, finnst platan í heild ekki vera þetta þrekvirki sem hefur sett hana í flokk mestu seldu platna í heimi. Eftir opnunarlagið er einhvern veginn allt á niðurleið.

Set hér inn Bat Out of Hell af tónleikum þar sem Meatloaf tekur lagið og sinfóníuhljómsveit Melbourne spilar undir. Það er kraftur í þessu og ágætis vísun til helgarinnar.

Meatloaf – Bat out of Hell (Live)

2 athugasemdir á “Heimtur úr helju

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s