helgin

Helgin var einstök. Svo einfalt er það. Hvort sem ég tel föstudaginn, laugardaginn eða sunnudaginn að þá gekk allt upp þessa helgi.

B-liðið, það fornfræga knattspyrnufélag hélt sitt Herrakvöld og þar gekk allt upp frá B til Ö. Myndir af kvöldinu má sjá hér. Áfengisneyslan þetta kvöld gekk vonum framar. Ef ég hitti þig og sagði eitthvað sem hefði mátt sleppa að þá var það ekki mér að kenna heldur bjórnum, mojito-inu, vodkanum eða gininu. Alls ekki hægt að kenna mér um það.

Á herrakvöldinu var heimasíðu liðsins formlega sett í loftið þar sem fjörið mun vera næstu árin um allt tengt myndarlegasta knattspyrnuliði landsins.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s