Prince

Þessi færsla er sérstaklega fyrir Kjarra, sem einmitt spilar tennis í Wii berfættur.

Í B-boltanum á mánudaginn voru menn að tala um að Villi væri með sterkt hommagen fyrst að hann væri að fara á tónleika með Prince. Síðuhaldari vill hér með taka upp hanskann fyrir Villa þar sem Prince er afskaplega svalur gaur og einhver vanmetnasta gítarhetja í heimi.

Þetta er ekki sterkt hommagen heldur sterkt tónlistargen sem er ríkjandi hjá Villa.

5 athugasemdir á “Prince

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s