tóndæmi dagsins

Á miðvikudagskvöldið lét Óli Jóh mig fá lag. Lag sem hefur verið á repeat í vinnutölvunni síðan og er komið í 81 hlustun í iTunes.

Þetta lag er æðislegt og vel það.

Ég gef ykkur þetta lag og við látum það skemmta okkur inn í helgina. Kaflinn á 1:53 er svona rúsínan í pylsusendanum sem gerir gott lag betra.

Okkervil River – The Presidents Dead 

6 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. eins og ég er nú sammála þér með margt tónlistarlega séð … þá er þessi hljómsveit bara alls ekkert að heilla mig…
    It does nothing for me… nothing!

  2. Óttarleg meðalmennska og þrátt fyrir kaflan á 1:53 þá finnst mér það varla nógu gott til að lagið teljist eitthvað spes. En annars alltaf gaman að lesa um hvað öðrum finnst vera gott kaffi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s