Ein athugasemd á “úti á landi

  1. Mér hefur alltaf fundist þetta tjaldstæðamál á Akureyri um verslunarmannahelgina skrítið. Þegar óþrifnaðurinn var sem mestur á „Halló Akureyri“ tímanum voru bara ruslatunnurnar teknar og hætt að týna rusl við Þórunnarstrætið. Svo er reyndar annað mjög skrítið og það er þessi „múgæsing“ sem virðist verða til á Akureyri þegar hópar ungmenna koma saman, hvort sem það eru Bíladagar eða Verslunarmannahelgi (hvað svo sem hátíðin heitir…). Ég er búinn að ræða þetta við fullt af fólki og auðvitað skilur maður að það er ónæði af þessu og ólíkt t.d. Eyjum þá er ekki almenn samstaða um skemmtunina meðal íbúa staðarins. Svo gæti þetta líka tengt auðveldu aðgengi að eiturlyfjum á Akureyri eða því að fólk sé fjarri heimilum sínum og hagi sér því eins og bölvaðar bestíur 😉
    Það verður hins vegar seint hægt að saka okkur Akureyringa um að taka vel á móti ungu fólki í bæinn, nema auðvitað ef það er að koma í skólana okkar þá er það OK…. 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s