folk/comedy

Á L82 er öll afþreying heimsins í boði hvort sem það séu myndir, hljóð eða leikir. Úrvalið er mikið og oft erfitt að velja. Ef maður ætti að velja eitthvað af því besta sem hefur verið í gangi síðustu vikur að þá eru Flight of the Conchords sennilega efstir á blaði. Sumarið er ekki tími góðra sjónvarpsþátta en Nýsjálendingarnir í Flight of the Conchords ná auðveldlega að halda okkur límdum við skjáin í 20 mínutur. Þetta dugar vel þangað til að Office fer aftur af stað í haust.

Flight of the Conchords eru Nýsjálendingar sem segjast vera fjórða vinsælasta folk/comedy dúóið á Nýja Sjálandi, duttu reyndar um tíma í fimmta sætið þegar að tribute band sem spilar lögin þeirra gerði það betur en þeir sjálfir og naut meiri vinsælda en þeir um tíma.

Þættirnir fjalla um líf dúettsins í New York ,samvistir þeirra, ástir og meikið í tónlistinni. Ógeðslega fyndið og vel gert. Svo skemmir ekki fyrir að tónlistin er hreint frábær.

Svona smá brot af því besta, ég fer að hlæja bara við að sjá taktana í gaurnum með gleraugun: (via YouTube)

Part Time Model

If You´re Into It

Hiphopopotamus vs. Rhymenoceros

Think about it, think , think

Roll of tape 

Inner City Pressure 

Ein athugasemd á “folk/comedy

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s