það er að kvikna í!

Ég stend við eldavélina í róleg heitunum að hræra í súpunni sem ég var að búa til með brauð inní ofni og það er eins og Osama Bin Laden sé í íbúðinni fyrir neðan mig. Það gjörsamlega ærist allt úr hávaða, sírenuhávaða og þegar ég horfi út um gluggann sé ég bæði slökkvubíla og lögreglubíla.

Það er semsagt eldur laus í Grettisgötu 57 sem er bara næstum því hérna hliðina á. Vel gengur að slökkva eldinn og svo virðist sem engin slys séu á fólki.

Ég greip myndavélina og tók myndir út um gluggann.

4 athugasemdir á “það er að kvikna í!

  1. Þegar að slökkvulið og lögregla eru þegar mætt á svæðið að þá þýðir lítið fyrir mig að hjálpa til.
    Þú ert þessi týpa Guffi sem þvælist fyrir löggunni þegar eitthvað er í gangi til að reyna að hjálpa. Tefur fyrir hjálparstarfi og ert til ónota.

  2. Svo ég svari spurningunni:
    Nei það var ekki inni í myndinni að fara út því ég hefði verið fyrir slökkvistarfinu. Mér hefði verið snúið við öfugum af lögreglunni sem var búið að loka götunni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s