Skyldueign

Hvað er skyldeign á hverju heimili? Ekki eru það græjur frá Bang & Olufsen, ekki er það Barcelona stóll, ekki er það eggið eða sjöan eða eitthvað eftir Arne Jacobsen (Arne Arhus eins og BÖB kallar hann) heldur spilakassi. Alvöru spilakassi.

Og við sjáum mynd af skítugum spilakassa sem verður þrifinn og gerður upp. Meira um þetta project síðar.

2 athugasemdir á “Skyldueign

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s