tóndæmi dagsins

Ein af mínum uppáhalds hljómsveitum er The Polyphonic Spree, ég hugsa svona þegar ég hugsa um það að The Polyphonic Spree sé í öðru sæti yfir uppáhalds hljómsveitirnar mínar. Belle & Sebastian tróna auðveldlega á toppnun. Ég hef bloggað um Polyhonic Spree og gefið mörg tóndæmi enda skýr skylda mín að dreifa boðskapnum sem best ég kann.

Því er mikið gleðiefni að það sé að koma ný plata. The Fragile Army kemur í verslanir þann 19.júní og af því tilefni er tóndæmi dagsins af plötunni. Ég er búin að renna plötunni í gegn og finnst hún góð við fyrstu hlustun. Það er reyndar kannski ekki alveg að marka mig þar sem ég er sucker fyrir hljóðmúrnum þeirra. Þetta eru pjúra snillingar.

Polyphonic Spree eru vön að vera í hvítum kuflum sem minna á sértrúarsöfnuð en núna eru komnir nýjir búningar, svartir sem minna á skæruliða. Þannig að cult söfnuðurinn er enn þá í fullu fjuri.

Tóndæmi dagsins er lagið Running Away sem er hressandi föstudagslag með brilliant hljómsveit.

The Polyhonic Spree – Running Away

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s