Forgotten Lovers

Ef ég fengi spurninguna hvernig myndirðu manna draumahljómsveitina? yrði ég að leggjast undir feld til að hugsa málið vel og vandlega.

Ari Tómasson þarf ekkert að hugsa sig um þegar svona spurningar eru bornar á borð. Hann er með svarið á kristaltæru.

Hvernig myndirðu manna draumahljómsveitina þína?
Ég er nú þegar í draumahljómsveit minni – Forgotten Lovers. Hún er mönnuð af söngvaranum og látúnsbarkanum Bingimar, kynþokkafulla dýrinu Gummajóh á bassa, hinum mýsteríska og munúðarfulla Vidda á trommur og sjálfur glamra ég á hljómborð. Við erum komnir með nafn á fyrsta hittarann okkar „Win some, lose some – handsome“ og dvd menu fyrir Greatest Hits tónleikadiskinn okkar. Það er fín byrjun.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s