ammli

Sonur surf n´ turf ráðherra er afmælisbarn dagsins, hann er líka vinur minn.

Guðfinnur Ólafur Einarsson sem á eitt skrýtnasta lén landsins er afmælisbarn dagsins, mánudagar eru ekki góðir dagar en í dag lítur hann einhvern veginn þolanlegri út. Guffa kynntist ég þegar hann hóf störf hjá Símanum fyrir mörgum árum síðan. Þegar hann gekk inn og hann var kynntur til starfa man ég að ég hugsaði að þessi drengur væri fáviti. Hann stæði fyrir allt það sem ég væri á móti og þetta yrði blóðugt samstarf.

Annað kom á daginn og þarna sannast hvað það skiptir máli að bíta ekki first impression í sig heldur leyfa fólki að sanna sig. Guffi sló í gegn, bæði hjá mér og móður minni og við erum góðir vinir í dag. Það breytir því samt ekki að stundum held ég að hann sé skotin í mér, hann spyr oft skrýtinna spurninga og talar stundum full mikið um mig, en ég lít bara á það sem hrós. Guffi er gleðigjafi, hann spilar á píanó um leið og finnst gott að drekka bjór. Allt kostir sem gera góða menn betri.

Til hammó með ammó GóGó.

gogo.jpg

2 athugasemdir á “ammli

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s