hip og kúl

Mainstream-O-Meter er sniðugt apparat. Notagildið ekkert mikið en sniðugt samt sem áður. Segir mælinum eingöngu hvert notandanafnið þitt er á last.fm og mælirinn segir þér hversu mainstream hlustandi þú ert. Þetta er gert með því að bera saman hlustun þína við hlustun annara notenda á last.fm.

Ég er 34,16 % mainstream. Þar telja Bítlarnir hæst enda telja þeir sem 100% mainstream band. Toggi er t.d. 0.12 og Centro-Matic enn minni.

2 athugasemdir á “hip og kúl

  1. Ég er 34,99% meinstrím. Finnst fyndið að Bright Eyes vegur 100% sem segir mér að meinstrím Last.fm er kannski ekki alveg meinstrím.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s