Sjö ár

Að hafa bloggað í sjö ár er helvíti langur tími miðað við blogg almennt. Bíó ýtti mér útí þetta á sínum tíma og það voru undir 20 bloggarar á þessum tíma og mikið fjör um að vera þá. Meira að segja voru haldin blogg partý, hópurinn var svo lítill.

Það eru ekki margir eftir. Einar er enn að, katrín líka, Tommi er með moggablogg, Gústi Pönk, Bre, Unnur, Már og eflaust einhverjir fleiri sem ég man ekki eftir akkúrat núna. Biðst afsökunar á því fyrirfram, bara man ekki fleiri akkúrat núna.

Í tilefni dagsins setjum við inn mynd sem Guðjón gerði fyrir sjö árum eða svo, hún er fyndin. Smellið fyrir stærri mynd.

gummi_gear.jpg

8 athugasemdir á “Sjö ár

  1. innilega til hamingju!
    styttist í 6 ára afmælið mitt
    einhvern tíman ættum við að halda sameiginlegt afmæli (þeas blogg og líka venjulegt)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s