tóndæmi dagsins

Architecture in Helsinki, sú frábæra ástralska sveit er að gefa út nýja plötu sem ber nafnið Places like this. Platan er búin að fá að renna nokkrum sinnum í gegn og hún verður að teljast ansi skrýtin. Akkúrat núna telst hún síðri en In case we die en sú frábæra plata hefur mikið fengið að óma í mínum iTunes og mínum iPod.

Á plötunni eru þá nokkur lög sem slaga upp í snilld eins og Wishbone, It´s 5, Cemetary og fleira gott af eldra efni sveitarinnar og þar kemur tóndæmi dagsins til sögunnar. Myndin sem fylgir sýnir mig og Ara á geðveikum AIH tónleikum á Airwaves 2005. Bæði erum við fremst í blússandi fíling, ölvaðri en góðu hófi gegnir og svo í lok tónleikana kjaftaði ég okkur baksviðs til að hanga með þeim sem var gaman.

Architecture in Helsinki – Like it or not

og1j8928.JPG
mynd : sigurjon.com

 

3 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. Give credit where credit is due sagði einhver. Gef þér full kredit Sigurjón minn, þú átt það skilið enda drengur góður.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s