Til hamingju með júní

Hin stórkostlega hefð Guðjóns að halda uppá júní var höfð í heiðri þetta árið sem er vel. Þetta þýðir líka oft að grilltímabilið er opinberlega hafið. Við Jói grilluðum júgur sem vekur alltaf jafn mikla lukku hjá börnunum.

Partýið var fámennt en afskaplega góðmennt. Bærinn er merkilegur svona reyklaus, lyktin á Ölstofunni er þolanleg og maður sér endanann á milli á staðnum. Oliver aftur á móti var bara fullur af svitalykt.

Læt fylgja með timelapse sem Guðjón gerði í Til hamingju með júní partýinu 2004.

Ein athugasemd á “Til hamingju með júní

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s