ráðherrann

Ritstjórn síðunnar ætlar að nota tækifærið og óska fjölskyldunni Hvassaleiti til hamingju með daginn. Ekki heldur EKG ráðuneyti sínu heldur bætir hann við sig öðru. Hann er því sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra frá og með deginum í dag. Ef heldur sem horfir verður ráðherrann kannski með fimm til sex ráðuneyti undir sínum hatti eftir þrjú kjörtímabil.

Hann verður því ekki nefndur sjávarréttarráðherra lengur heldur ráðherra humra og haga. Surf n´ Turf minister á engilsaxnesku.

3 athugasemdir á “ráðherrann

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s