Stórtíðindi

Dömur mínar og herrar,

Það varð söguleg stund á þessari síðu í dag. Svo söguleg að hér eftir verður 7.maí frídagur á Íslandi og frítt verður í bæði strætó og sund. Samt bara í Reykjavík því ég þekki bara borgarstjórann í Reykjavík.

Hér í athugasemdum má sjá þar sem að Mamma jóh og Don Pedro tengjast venslum sem áður var ekki vitað af. Þetta þýðir að tvær af einum merkustu fjölskyldum þjóðarinnar tengjast böndum sem eru sterkari en stál og hafa verið til staðar í tugi ára frá því að mæður okkar voru ungar telpur í Laugarneshverfinu. Foreldrar okkar eru systur og bræður í gegnum hina fornu reglu, Oddfellow og tengjast út fyrir hana í gegnum æskupör. Hér sterkur þráður sem tengir okkur öll saman. Í raun mætti segja að við séum öll Jóh og að öll séum við Don.

Lífið í Reykjavík gengur sinn vanagang, það er fullkomið jafnvægi í öllu því borgarbúar taka sér fyrir hendur. Þökk sé fjölskyldu minni og fjölskyldu Don Pedro

Ein athugasemd á “Stórtíðindi

  1. Mér líður eins og fjölskyldan hafi stækkað um helming, og að minnsta kosti einn fótur hafi skotið niður rótum í Breiðholtinu. Magnaður andskoti. Örlögin, maður…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s