tóndæmi dagsins

Á miðvikudaginn var létt youtube video sett hér inn þar sem Svíarnir flippuðu í I´m from Barcelona sungu hið mjög svo hressandi We´re from Barcelona.

Sveitina skipa 28 manns, svipað og með hina frábæru The Polyphonic Spree sem ég hef oft bloggað um og gefið tóndæmi með. Munurinn er kannski sá Svíarnir krúttuðu eru ekki í kuflum heldur minna frekar á hádegishlé í MH eins og Snilldin kom að orði.

I´m from Barcelona eiga það líka sameiginlegt með The Polyphonic Spree að sveitina rekur áfram ein lyftistöng en það er söngvarinn, lagasmiðurinn og forsvarinn,  Emanuel Lundgren sem svipað er Tim DeLaugther þeirra I´m from Barcelona liða.

Lagið We´re from Barcelona er tóndæmi dagsins ásamt öðru lagi af hinni frábæru plötu Let Me Introduce My Friends 

I´m from Barcelona – We´re from Barcelona

I´m from Barcelona – Collection of stamps (til heiðurs bíó sem er eflaust mjög ánægður að samið sé lag um það göfuga áhugamál að safna frímerkjum)

4 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. Maður á ekki að taka mark á umsögn norðurlandameistara í frímerkjum um lagið Collection of stamps, ekki frekar en að láta alka keyra strætó.

  2. eins og fleira er þetta lið að reyna stæla drengjakórinn en kemst ekki með ennið þar sem hann hefur hælanna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s