Lífið á L82

Það er ótrúlegt hvernig þrír strákar sem búa saman geta dottið ofan í rútínu sem einkennir annað hvert heimili á Íslandi.

Á L82 er þetta ca svona.

Mamman er ég. Ég þríf og elda og er að rexa og pexa í mönnum að ganga frá og halda hlutum til haga.

Pabbinn er Arnar. Hann skrúfar upp sturtuhengi, pússar veggi, málar og sparslar. Svo sefur hann í sófanum yfir fréttum og segir mönnum að þegja á meðan hann reykir út um gluggann.

Hlynur er unglingurinn. Hann er aldrei heima og þegar hann er heima er hann bara sofandi.

7 athugasemdir á “Lífið á L82

  1. Ekki trúi ég að þú sért að rexa og pexa yfir svona smámunum eins og að ganga frá eftir sig og halda hlutum til haga. Svoleiðis fólk er óþolandi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s