ísrael palestína

Þetta finnst mér æðislegt. Ekki æðislegt að þetta sé svo gott heldur æðislegt því að þetta sýnir fáránleikann.

Breskir fréttamenn að gera frétt um ísraelska landnema sem eru búnir að taka land sem á bjuggu Palestínumenn fyrir. Palestínumennirnir eru þarna með hús og dýr og lifa sínu lífi og svo koma Ísraelarnir og taka landið því að Guð gaf þeim það, að þeirra sögn og eru með hótanir við fréttamennina og koma þegar þeir vilja og hóta Palestínsku fjölskyldunum sem þarna búa og lemja þau, skemma eignir þeirra allt útaf því að Guð gaf þeim þetta land. Þeir kalla fréttamennnina bresku nasista og öllum illum nöfnum því þeir eru að gera frétt um landnámið.

Þarf að finna fréttaskýringuna sjálfa, þetta myndbrot sýnir það sem þeir sýndu ekki í fréttinni.

Ég ætla svo sem ekkert að fara að blogga um það sem er að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs en mér fannst myndbrot bara svo fáránlega sláandi.

3 athugasemdir á “ísrael palestína

  1. Ég náði ekki fréttaskýringunni fyrr en hún var byrjuð en þar var nú minnst á að Palestínumenn hefðu verið 830 árum fyrir Krist á Gasasvæðinu í sínu ríki hliðina á gyðingum og það hefði ekki verið vesen.

  2. Ég er ennþá að bíða eftir því að Art Brut standi við orð sín:

    “ We’re goin go be the band that writes the song, that makes Israel and Palestine get along “

    … Það þarf að vera þrusu lag.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s