húsráð.

Ég var snöggur að hugsa í gærkvöldi þegar ég settu peysu í þurrkarann. Hún yrði of lengi að þorna og skyldi brúkuð strax í dag. Peysan góða passar líka svo helvíti vel við skyrtuna sem búið var að strauja.

Í dag er ekki jafn mikill  sigurbragur á mínum. Peysan nefnilega hefur minnkað, hún nær niður á maga og ermarnar eru allt of stuttar.

Ég er eins og dúkkulísa og veit núna að DO NOT TUMBLEDRY ber að taka alvarlega.

6 athugasemdir á “húsráð.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s