helgin

Það styttist í helgina. Helgar henta mér einstaklega vel því þá er maður ekki litin hornauga með bjór í hönd eins og gerist í hádeginu á þriðjudögum. Skammsýni Íslendinga er bara þannig og við fögnum ekki öllum nýjungum. Þrýstingur minn á mötuneytið í vinnunni hefur ekki enn komið Tuborg flöskum í kælinn, enn heldur starfsfólkið áfram að fylla kælinn af Trópí, Kristal og Pepsi Max þrátt fyrir fjölmargar umræður um þetta mál.

Fögnum helginni, fögnum handboltalandsliðinu og fögnum nýrri plötu Arcade Fire sem nálgast. Lífið er of stutt til að vera sár og bitur, fögnum því frekar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s